Jæja, ég er nýbúinn að eignast iBook og þar sem ég er makkavirgin langar mig að leita til ykkar “gömlu” makkara. Hvað eru bestu forritin fyrir hina og þessa vinnu á makkanum, og svo fyrir alskonar afþreyingu. Til dæmis bestu forritin fyrir vefvinnslu (líkast til dreamweaver) og vector teikningar, myndavinnu, vídeo editing, mp3 upptökur og svo framvegis. Einnig bestu netforritin, til dæmis fyrir irc, ftp, og svo framvegis. ….kannski leiðir þetta til smá umræðna, en vonandi nenna menn ekki að...