Jæja, þá er ég að fara uppfæra tölvuna, eða nánast bara fá mér nýja.. Hef verið að spá í að fá mér Intel en það er svo dýrt en AMD er gott og ódýrt. Einhver tips? Var ekkert að hugsa eitthvað ofur þar sem ég spila bara CS og WoW. Lítur einhvern veginn svona út: E7200 Intel/AMD5600+ 2GB DDR2 1066mhz/800mhz 9600GT 460W cooler master Aflgjafa 320GB 7,2k snúnings hraði. EF það er eitthvað sem þyrfti að laga sem er í þessu “Price Range”. Væri gott að fá smá hjálp. Fyrirfram þakkir.