Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TRAGEDY 14 & 15 mai á íslandi (4 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já Já það er rétt þessir kappar eru á leiðinni á klaka.. fyrir þá sem vita ekki hverjir Tragedy eru þá er um að gera að kynna sér bandið!! Bandaríska hljómsveitin TRAGEDY er án efa eitt stærsta og áhrifamesta DIY pönk band síðustu ára og eru nú þegar orðnir legendary meðal neðanjarðar pönkara um allan heim. Fólk talar um tónleikana þeirra og tónlistina allastaðar, sumir hafa gengið svo langt að nefna diskana þeirra diska ársins og sagt ef þú kaupir aðeins einn disk á árinu þá ætti það að...

TRAGEDY á íslandi (13 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Bandaríska hljómsveitin TRAGEDY er án efa eitt stærsta og áhrifamesta DIY pönk band síðustu ára og eru nú þegar orðnir legendary meðal neðanjarðar pönkara um allan heim. Þeir munu koma við á Íslandi dagana 14-15 maí til að spila á tveim tónleikum: Menningarhús Hafnafjarðar Föstudaginn 14. maí kl. 19:00 - Aðgangseyrir 1000 kr. ALL AGES TRAGEDY (usa) GORILLA ANGREB (dk) Andlát I Adapt Dys Hrafnaþing Grand Rokk Laugardaginn 15. maí kl: 22:00 - Aðgangseyrir 1000 kr. 20 ára aldurstakmark TRAGEDY...

Fórstu á Converge í Iðnó? (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum

Indie pönk sveitin Harum Scarum frá USA á íslandi (3 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bandaríska pönkhljómsveitin HARUM SCARUM mun heiðra skerið með nærveru sinni dagana 13-14 febrúar næstkomandi og verða haldnir tvennir tónleikar með þeim. Föstudaginn 13.2 í TÞM útá Granda (þar sem Andkristnihátíðin var haldin) Harum Scarum Dys Innvortis o. fl. óstaðfest ALL AGES. 1000 kr inn og hefst um 20:00 Laugardaginn 14.2 á Grand Rokk Harum Scarum Kimono o. fl. óstaðfest 20 ára aldurstakmark. 1000 kr inn og hefst ábyggilega ekki fyrr en eftir 22:00 Það eiga eftir að koma ítarlegri...

Converge á íslandi 14.janúar 2004 (18 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já það er rétt þessir meistarar eru að fara að spila í Iðnó næstkomandi miðvikudag (14.janúar) I adapt og Kimono hita upp og er miðaverðið einungis 1200 krónur. Fréttir herma að fjöldi fólks á erfitt með svefn vegna tilhlökkunar og ég er ekki að grínast því ég er ein þeirra sem að þjáist af þessum svefntruflunum. Grínlaust þá eru þetta líklegast tónleikar ársins og ég hvet ykkur eindregið að tjekka á þessu bandi. www.convergecult.com eða www.dordingull.com/tonleikar CONVERGE. Eitt allra...

Stórtónleikar framundan (1 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
úr nýjasta fréttabréfinu freá Gagnauganu Elsku þið!! Hér eru undur og stórmerki að gerast. Einhverjir chumps tóku yfir innflutninginn á NOFX og meisturum SICK OF IT ALL (sem eru að koma hingað í annað sinn) og þessir aðilar kappkosta við að gera sem minnst fyrir þessa tónleika til að minnka fyrirhöfn sína. T.d. eru NOFX tónleikarnir með aldurstakmarki! Þarna læsa þessir aðilar úti mjög stórann hóp tónleikagesta. Their loss. Fífl! SICK OF IT ALL, eiga að verða á Gauk á Stöng. Þar er þó um að...

NOFX & SICK OF IT ALL (4 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Einsog margir vita þá eru þessar hetjur á leiðinni á klakann í júní. nofx koma 16.júní og soia 25-26 júní. Allavega eru margir frekar ósáttir við valið á staðsetningu þessara tónleika því að tónleikarahaldara hafa valið versta stað fyrir þessar hljómsveitir til að spila á….GAUKUR Á STÖNG. En sá staður hentar bara engann vegin fyrir þessar tónleika því t.d. soia þurfa dágott pláss til að hreyfa sig, fólk vill dansa og skemmta sér án þess að þurfa að hafa áhyggjur af gæslu/dyravörðum sem eru...

Agoraphobic Nosebleed (12 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hressu grindararnir í Agoraphobic Nosebleed voru að taka upp nýjan disk fyrir stuttu síðan. En sveitin var stofnuð á Massachusetts svæðinu árið 1994 af Scott Hull og vinum hans. Þar sem þeir fundu ekki trommara ákváðu þeir bara að nota trommuheila. Og það skilar sér í ansi skemmtilegu og hröðu trommusánd já þeir slá hraðamet með þessum trommuheila sínum. Á síðasta ári gáfu þeir út diskinn “Frozen Corpse Stuffed With Dope” en þeir gáfu líka út splitt með CONVERGE árið 1999. Nýji diskurinn er...

Evergreen Terrace (0 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Evergreen Terrace eru Andrew Carey - vocals Jason Southwell - bass Craig Chaney - guitar/vocals Christopher Brown - drums Joshua James - guitar. þeir koma frá Flórída og er bandið 3 ára gamalt. þeir spila brútal tónlist með skvettu af melódíu og breakdown köflum. þeim verið líkt við 18 visions, poison the well og Indecision. meðal banda sem að þeir hafa spilað með eru:Earth Crisis, Indecision, Walls of Jericho, Suicide Machines, Figure Four, Hatebreed, Living Sacrafice, 18 Visions og No...

CONVERGE (9 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Converge eru: Jacob Bannon - Vocals Kurt Ballou - Guitars Nate Newton - Bass Ben Koller - Drums Converge er ein áhrifamesta hljómsveit í hardcore geiranum. Þessir kappar eru engir ungliðar enda eru þeir búnir að vera starfandi síðan 1991 reyndar hafa einhverjar mannabreytingar í gegnum árin. En það eru þeir Jacob Bannon og Kurt Ballou sem að stofnuðu bandið. Converge er einstök blanda af hardcori, metal og punk rokki. og textarnir eru rosalegir. Ef ÞÚ hefur ekki en heyrt í þessu bandi...

INSTIL Á ÍSLANDI (1 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hljómsveitin Instil kynnti sig fyrist fyrir íslensku hardcore senunni með því að skrfia í gestabók harðkjarna. Eftir það hófum við að vinna að því að fá hljómsveitina til landsins. Hljómsveitin var stofnuð árið 2001 í Hollandi. Hljómsveitin byrjaði á fullu og spilaði eins mikið og þeir gátu bæði í Þýskalandi, Belgíu og Lúxemborg. Beniihana Records útgáfan í þýskalandi hafði samband við bandið og ákvað að gefa út með þeim MCD plötuna ‘Questioning like only consciousness can question’ á...

ARTIMUS PYLE Á ÍSLANDI (9 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Frá San Francisco í ameríkunni koma Artimus Pyle. Þeir eru svo hressir að þeir ætla að líta við á klakanum og spila á tvennum tónleikum. Artimus Pyle eru intense og fjúríus..ef þú vilt það hart þá er þetta suddinn. Hardcorethrash, crust, powerviolence, grind og blablabla… þetta hefur allt verið notað til að reyna að lýsa þessu magnaða power tríói. Ekki missa af þessu! ég endurtek EKKI MISSA AF ÞESSU. 14.mars í undirheimum F.B. alveg snar tónleikastaður húsið opnar klukkan 19:00. aðeins 800...

..::Dordingull.com::.. (1 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Dordingull.com er niðri og kemur aftur upp í næstu viku. bíðið bara róleg. búið er að setja upp nýja tilfinningatöflu hér http://pub10.ezboard.com/btaflan79395

hvor er skemmitlegri (0 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum

hefuru farið á festival? ef svo er hvaða (0 álit)

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum

hvert af þessum böndum viltu fá til íslands (0 álit)

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum

Á að fara á músíkfestival í sumar? (0 álit)

í Ferðalög fyrir 22 árum, 8 mánuðum

Ferðu oft á Dordingul.com? (0 álit)

í Metall fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Þunglyndir Sims (4 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvað á maður að gera þegar að sims persóman er svo þunglynd að hún nennir ekki að gera neitt… Kellingin nennir ekki að leita sér að vinnu hún nennir ekki einusinni á klósettið. Og síðan er hún alltaf að kvarta yfir því að það sé ekki sófi eða sturta í húsinu en það er klikkaður sófi og sturta í húsinu hennar samt heldur hún áfram að kvarta!

fréttir tónleikar ofl... (0 álit)

í Metall fyrir 24 árum, 2 mánuðum
ef að þið eruð að leita að fréttum um hljómsveitir eða upplýsingum um tónleika þá ráðlegg ég ykkur að kíkja á www.dordingull.com/hardkjarni þar er nóg af dóti fréttum plötudómum upplýsingar um tónleika og umfjallanir ofl ofl..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok