mjög gott svar hjá ornsolva, mér finnst högglengdin ekki skipta neitt voðalegu máli eins og hann sagði, heldur er það nákvæmnin. En samt, ef fólk er að slá kannski einhverja 150 metra með driver og er mjög höggstutt en gott í stutta spilinu er kannski verið að ná svipuðu skori og ef það væri högglangt en verra í stuttum höggum, þannig að það þarf góður í bæði drivum og vippum og innáhöggum.