Ég var að fletta í gegnum blaðið um daginn, sem er svo sem ekkert til frásagnar, nema hvað ég rakst á blaðagrein sem fjallaði um foreldra sem höfðu sett inn á barnaland.is heimasíðu, til minningar um dóttur sína sem hafði fæðst andvana. Stjórnendum síðurnar fannst þetta fáránlegt og fyrirskipuðu foreldrunum að loka síðunni, þar sem ekki var við hæfti að hafa mynd af líki á netinu. Foreldrarnir neituðu að loka síðunni og höfðu hana á netinu og eru að ég held enn með hana. Stjórnendur...