Það er alltaf einhverjir sjálfmenntaðir ,,snillingar“ sem eru búnir að vera að lesa einhverjar kerlingarbækur, að segja manni að maður eigi ekki að borða ,sykur,nammi, fituríkan mat, skyndibitamat,kex og þess háttar, vilji maður losna við bólur. Sumir segja jafnvel að maður megi ekki drekka mjólk! Svo á maður víst líka að drekkar 10 glös af vatni á dag til að ,, hreinsa líkamann”. Eða eitthvað þannig. Ég skil bara ekki hvernig í ósköpunum það sé hægt að halda því fram að mataræði hafi áhrif...