Ég og einn félagi minn fórum snemma á laugardagsmorgni upp að meðalfellsvatni, sem er staðsett rétt sunnan við Hvalfjörð. Þetta vatn er ekki fyrir þá sem vilja helst bara veiða á flugu, því ekki er mikið um fiskinn á fluguna, heldur veiðist mest á maðk og þá helst á bát. Enn hvað um það, við félagarnr byrjuðum veiðina við ós sandár, sem er einn helsti veiðistaðurinn við vatnið. Við byrjuðum að veiða á peacock og aðrar púpur en ekkert gerðist, ekki einusinni smá nart og síðan prófuðum við...