Vanmetin tónskáld Hér vil ek rita nokkrar línur um afar vanmetin tónskáld ef svo mætti orða það. Mikilsmetin tónskáld eru tónskáld eins og Mozart og Beethoven sem eru á allra manna orði. En vanmetin tónskáld eru til eins og Franz Danzi sem var sonur sellóleikara. Sellóleikari þessi var í Sinfóníu og kenndi syni sínum á fiðlu, píanó, selló og síðast en ekki síst kenndi hann syni sínum söng. Drengurinn byrjaði afar snemma sjálfur að semja tónverk eða þegar hann var orðinn 15 ára. Drengurinn...