Daginn, var að pæla í að kaupa myndavél frá Bandaríkjunum, annaðhvort í gegnum netið eða í gegnum mömmu vinar míns. Ég er nokkurnveginn búinn að ákveða að kaupa canon 400d… nema einhver sannfæri mig á stundinni að kaupa aðra myndavél. En ég býst við að ég þurfi eitthvað meira með myndavélinni eins og linsur, tösku ofl. Hvað ætti ég að kaupa með henni? Bætt við 18. nóvember 2007 - 13:28 og já, td. af amazon þá kostar myndavélin um 60-70 þúsund kall komin til landsins… En hvað fylgir þá með...