95% af jarðarbúum trúir á einhvern æðri mátt. Fyrir hluta af þessum hópi er trúin þó lítið annað en almenn siðvenja, sem segir okkur hvað er rétt og hvað rangt, en fyrir aðra er trúin mikilvægasti þáttur lífsins. Allir sem tilheyra þessum hópi eiga það þó sameiginlegt að trúin veitir þeim útskýringar á því sem við skiljum ekki.<br><br>Í dag er kristin trú sú útbreiddasta í heimi, en heilir 2 milljarðar fylgja henni. Rétt á eftir koma múslímar, en 1.2 milljarðar manna fylgja íslam eða...