Mjölnir og Hnefaleikafélag Reykjavíkur kynna nýtt námskeið, BOX 101. Námskeiðið hefst mánudaginn 3. janúar og stendur í tvo mánuði. Farið verður í grunnatriði í ólympískum hnefaleikum; helstu árásir, varnir, fótaburð, hvernig á að æfa sig með box og fókus-púðum og margt fleira. Verð á námskeiðið er það sama og á Mjölnir 101, eða 17.900. Æfingar eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 19:00 í glæsilegum ný-innréttuðum box sal á þriðju hæð á Mýrargötunni (húsnæði Mjölnis), en þar mun...