það er svo mikið af þessum íþróttum sem eru í gangi núna sem menn deila um hvort sé jaðarsport eða ekki. Sumir vilja meina að jaðarsport sé aðeins það sem er mikil hætta og erfiðleiki. Aðrir vilja meina að jaðarsport sé allt það sem veitir manni svo kallað adrenalín-kikk. En hvar eru takmörkin? ég er sammála hvorugu. Ef það er aðeins e-ð sem er hættulegt er það í rauninni voða fátt. Svo aftur á móti ef það er e-ð sem gefur manni adrenalín-búst, þá hlítur það að vera svo miklu meira. Til...