Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

astasi
astasi Notandi frá fornöld 124 stig
Áhugamál: Box

Nokkrir til að fylgjast með á næsta ári (5 álit)

í Box fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Staða þungavigtarinnar hefur um tíma verið nokkuð umdeilanleg, allir sem fylgjast með boxpressunni gera sér grein fyrir því að það er komið að kaflaskiptum. það er sægur af boxurum sem eru ósigraður t.d. eins og Joe Mesi 28-0 Faruq Saleem 32-0, David Defiagbon 19-0, Matt Skelton 11-0, Juan Carlos Gomez 37-0, Nicolay Valuev 34-0, Richel Hersisia 21-0, Calvin Brock 21-0. en ég geri ráð fyrir að einhver þeirra muni reyna að berjast um titil á næsta ári. Hins vegar er spurning kynslóð af boxurum...

Lélegasti boxari allra tíma (7 álit)

í Box fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef spurt er hver sé besti boxari allra tíma, geta menn rífist um það endalaust. Hins vegar er fáum sinnum rifist um það hver sé lélegasti boxari allra tíma. Því að eyða tíma í slíkan meting myndi einhver segja. Auk þess sem lélegur boxari er harla líklegur til þess að berjast oftar en nokkrum sinnum. Hins vegar eru undantekningar á þeirri reglu til. Að mínu mati er lélegasti boxari allra tíma og jafnframt sá þrjóskasti engin annar en yfir millivigtar boxarinn Reggie Strickland. (leggið þetta...

Fan-man er látinn (3 álit)

í Box fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Var að fregna að hinn frægi Fan-man sé látinn, en fyrir þá sem ekki kannast við nafnið Fan-man a.k.a. James Miller, þá útbjó hann fallhlíf með mótor og flugvélablöðum og sveif inn í hringinn í bardaga þeirra Riddick Bowe og Evander Holyfield árið 1993, nánar tiltekið í 7lotu. En bardaginn var haldin utandyra í Las Vegas. Holyfield vann bardagan á stigum og Fan-man var barin af horninu hans Bowe, sem voru síður en svo ánægðir með þetta innslag, en Fan man var síðan handtekin og dæmdur í 10...

Ali vs Frazier The Thrilla in Manila (1 álit)

í Box fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Var að horfa á Thrilla in Manila í hundraðasta skipið, ef Frazier hefði ekki hætt í 14lotu hefði Ali unnið þar sem staðan var 136-130, 136-132 og 137-132. En hvernig er það hægt að gefa Ali allar þessar lotur, þar sem Fraizer ekki bara sló fleiri högg, hélt uppi látlausri sókn og var með Ali upp við kaðlanna heldur hreinlega át allt sem Ali hafði fram að færa fram í 13lotu. Skoruðu dómarar bardagan Ali í hag, bara vegna þess að hann var Muhammed Ali????

Hver er Kirk Johnson! (11 álit)

í Box fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nú segja fregnir frá Bandaríkjunum að Lennox Lewis muni verja WBC og IBO þungavigtartitla sína í sumar á móti Kirk “Bubba” Johnson, en Johnson er víst tilbúin að berjast við Lewis fyrir brot af því sem WBC áskorandinn Vitaly Klitschko vill. En hver er Kirk Johnson og hvaða möguleika á hann móti Lewis. Kirk er 31 árs gamal frá Kanada og með ferilinn 34-1-1 25rot, hann er um 110 kíló og 1,91 á hæð, ferilinn hjá Johnson er nokkuð góður miðað við marga af þeim boxurum sem nú prýða top 10...

Á Rahman engan möguleika?? (8 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Eftir að hafa lesið boxpressuna síðustu vikur, er það ljóst að fáir eða engir gefa Rahman möguleika á sigri á móti Tua. Í stuttri samantekt á eastsideboxing.com kemur fram að af tæplega 60 boxspekúlantar sem hafa tjáð sig um bardagann eru einungis tveir sem segja að Rahman eigi eftir að vinna. Ég sjálfur spái Tua sigri, en maður hefur nú verið beinlínis rasskelltur upp á síðkastið þegar maður var alveg viss um sigur t.d. Klitschko og Forrest. Er eitthvað í spilunum sem segir að Rahman geti...

Tua vs Rahman (5 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Næsti stóri bardagi í þungavigtinni er Tua vs Rahman II. Þessi bardagi er “must win” bardagi fyrir báða, Tua verður að vinna til þess að eiga kröfu á að hefna fyrir síðustu tvö töp sín, á móti Byrd og Lewis og þetta er síðasta tækifæri fyrir Rahman að sanna sig sem raunverulegur áskorandi. Rahman á það á hættu ef hann tapar á móti Tua að hann verði flokkaður með þeim Oliver McCall, Botha, Ruiz og James “Buster” Douglas sem “one hit wonder” þungavigtarmeistari. Annars á Rahman persónulegra...

Hvað er næst hjá Klitsckho (5 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég ætla nú að byrja á því að óska aðstandendum hnefaleikakeppinnar síðastliðin laugardag til hamingju með góða og velskipulagða keppni. Nú er spurning hvort það sé ekki komin tími að að skipuleggja íslenska mótaröð og Íslandsmeistaramót til þess að byggja undirstöður fyrir áframhaldandi iðkun og keppni í ólympískum hnefaleikum. Ég sé fyrir mér að haldin verði stór haust og vormót, auk þess sem Íslandsmeistaramót verði haldið í byrjun desember ár hvert. Ég held að því fyrr sem okkur tekst að...

Ruiz 113 vs Jones 96( mínus 2-4 kíló) (13 álit)

í Box fyrir 21 árum, 10 mánuðum
John Ruiz var um 113 kíló á vigtinni en hann var vigtaður á nærbuxum. Roy Jones Jr lét vigta sig í íþróttagalla og skóm og var um 96 kíló. Spurning hvort Jones sé um 90-92 kíló þegar hann mættir í hringinn. Ég tel þetta merkja það að Jones ætli sér að halda snerpu og hraða og sjái sinn möguleika í því að boxa í kringum Ruiz í tólf lotur. Ruiz er nokkuð léttari en hann hefur verið áður og af myndum að dæma virðist hann vera í fantaformi. Heyrst hefur að lítill áhugi sé fyrir bardaganum, að...

upphitunarbardagarnir á undan Ruiz vs Jones (4 álit)

í Box fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Var að skoða upphitunarbardaganna á laugardaginn, veit auðvita ekki hvaða bardagar verða sýndir á Sýn, en þetta er nokkuð áhugavert efni. Jean-Marc Mormeck vs Alexander Gurov / WBA 190 title Winky Wright vs J.C. Candelo / IBF 154 title Santiago Samaniego vs Alex Terra Garcia / WBA 154 title Vonda Ward vs TBA / female heavyweights Fres Oquendo vs Mo Harris / heavyweights Lamon Brewster vs Joe Lenhardt / heavyweights Gabriel Brown vs Sherman Williams / heavyweights David Izon vs Al...

Lennox Lewis vs Vitali Klitschko (14 álit)

í Box fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvað segja menn um síðustu fréttir að Lennox Lewis vilji ekki berjast við Vitali(WBC#1) og ætli beint í Tyson í júní? Lewis hafði víst hafnað boði HBO um að berjast við Wladimir snemma á þessu ári og sagðist vilja taka Vitali fyrst, síðan Tyson og síðan Wladimir. En eitthvað virðist þetta ætla að snúast í hring hjá karlinu, annars hefur hann oft leikið þennan leik. Lewis, gaf upp WBA, vildi ekki berjast við Ruiz, Lewis, gaf upp IBF, fékk pening og Range Rover, vildi ekki berjast við Byrd....

Bestu þungavigtarboxarar allra tíma (20 álit)

í Box fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hef verið hérna á Huga í smátíma, og ég hef frá blautu barnsbeini haft töluverðan áhuga á hnefaleikum, en hef tekið eftir því að umræðuefnin hér á Huga, fjalla að mestu um nútímann, þ.e. flestir sem blanda sér í boxið, virðast einungis skrifa um það sem er að gerast núna, Tyson, Prinsinn, Klitschko-bræður, Lewis o.m.fl. Þegar erlendir boxvefir er skoðaðir, þá er miklum tíma eytt í boxsagnfræði, og miklar vangaveltur um sögu hnefaleika og mér langar aðeins til þess að dýpkta umræðuna hérna...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok