Ég hef verið hérna á Huga í smátíma, og ég hef frá blautu barnsbeini haft töluverðan áhuga á hnefaleikum, en hef tekið eftir því að umræðuefnin hér á Huga, fjalla að mestu um nútímann, þ.e. flestir sem blanda sér í boxið, virðast einungis skrifa um það sem er að gerast núna, Tyson, Prinsinn, Klitschko-bræður, Lewis o.m.fl. Þegar erlendir boxvefir er skoðaðir, þá er miklum tíma eytt í boxsagnfræði, og miklar vangaveltur um sögu hnefaleika og mér langar aðeins til þess að dýpkta umræðuna hérna...