Brottkast hefur alltaf verið til staðar. Áður fyrr voru margar fisktegundir ekki nýttar þar sem engir sölu/eða vinnslumöguleikar voru til staðar. Menn hentu smælkinu því ekki þótti hagkvæmt að koma með það að landi. Eftir að upplýsingar tímabilið byrjaði og netvæðingin við útlönd þróaðist (heimurinn var minni) hafa menn verið að þróa markaðina erlendis. Í dag og undanfarin tíu ár er næstum allur fiskur nýttur og er sama hvaða fisktegund menn koma með að landi, öllu er komið í verð. Í nútíma...