Ég komst nýlega að því að ég er glasabarn, mér fannst tilfinningin ferkar skrýtinn því ég vissi að einhver prófessor kukklaði mér sama á efnafræði stofu eða eitthvað því um líkt. Það er annað sem vakti mig til umhugsunar á þessu málefni þ.e.a.s er ég eitthvað verri en aðrir því ég er “glasabarn” sumt fólk er á móti þessu og fynnst þetta vera ekki siðmenntað og ekki eftir boðorðum guðs, það sem ég er að reyna að segja elskar guð mig eitthvað minna vegna þess að ég er “glasabarn” og varð ekki...