Bók ;Fornir tímar skóli ; FG Kaflar ; 2.19 - 5.9 2.19 HUNDRAÐ ÁRA STRÍÐIÐ  Hundrað ára stríðið var milli Englendinga og Frakka og stóð frá 1338 til 1453.  Englendingar voru sigursælli. Þeir beittu langbogum gegn frönskum riddurum og hestum þeirra.  1422 höfðu Englendingar náð völdum í megninu af Frakklandi og átti drengur af ensku konungsættinni, Hinrik VI, að verða konungur Frakka í samræmi við samning við Frakkakonung. - Franski ríkisarfinn samþykkti þetta ekki. -...