Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

artist
artist Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
154 stig

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
hef alveg óendanlega gaman af öllu svona. og þetta með batterýið fær mann aðeins til að hugsa. og líkön af flugvélum fyrir meira en 1000 árum. Rama veldið í Indlandi átti líka að vera komið ansi langt áður en allt glataðist á svipuðum tíma og Atlantis sökk (eyðilagðist í jarðskjálfta) eða hvað það var. held að mannkynið í dag sé orðið það dreift um heiminn að við glötum ekki þekkingu okkar og tækni þó svo hálfur heimurinn færi í rúst á morgun. en hvernig var það fyrir 500.000 árum? eða 2...

Re: Áhugi fyrir vatnskælingum ?

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ok mineral oil er nákvæmlega hvað?

Re: Microsoft í herferð gegn ólöglegu Vista.

í Windows fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ljótt að segja þetta en ég hef aldrei á ævinni keypt window disk, eða tónlistar disk eða tölvuleik :/ ætla hinsvegar að bæta ráð mitt og kaupa Vista ;)

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ekkert á hverju ári nei.. 21 des 2012 “endar” það.. en, þeir litu ekki á tímann sem línu eins og við heldur hringrás. þannig að það byrjar aftur 22 des 2012.

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
engin umræða kringum þessa plánetu er staðreynd, bara skemmtilegt umræðuefni og gaman að spá í þessu. held samt að maður ætti ekki að vanmeta kunnáttu og skilning eldri siðmenningar en okkar. margt sem við kunnum nú og vitum var kannski búið að finna upp áður. eins og þetta litla dót :) http://www.world-mysteries.com/sar_7.htm og bara svona til gamans var búið til nákvæmt en stækkað líkan af þessum hlutum. 2 fjarstýrðar vélar reyndar, aðra með litlum túrbó hreyfli að aftan og hin með skrúfu...

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
hún fer víst hringinn á 3600 ára fresti svo hvað það gerir í fjarlægð hlýtur að vera minna er það ekki?

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
vertu nú ekki að lesa neitt bull eftir Zecharia Sitchin. hann hefur sína skoðun á þessu öllu, þrælahald, dna breytingar og læti :Þ

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
http://nevanews.com/index.php?id_article=590&section=19 skoðaðu myndina af steintöflunni fyrir neðan. þar er sólin og pláneturnar í kring :)

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
það er núbúið að taka plútó út en þessi umræða er búin að vera til það lengi að enginn nennir að fara breyta öllu í “9 plánetan” ;)

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
The term “Nibiru” comes from the Sumerian cuneiform tablets and writings dating 5,000 years old. The term Nibiru means “Planet of the crossing”, and it's cuneiform sign was often a cross, or various winged disc. veit ekki hvort það er verið að tala um Júpiter samt. http://www.crystalinks.com/nibiru.html svo er bara að sitja og bíða eftir 2012 ;)

Re: Motta með Razer Lachesis

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
er með Razer Pro´solutions 1.6 og Steelseries músamottu. rennur svo vel á þessu að ég get blásið músina af mottunni ;)

Re: E-pilla í hnotuskurn

í Djammið fyrir 16 árum, 10 mánuðum
notaði E í dálítin tíma fyrir nokkrum árum. auðvitað fékk maður svakalega niðurtúra af þessu efni, en ef maður er að fikta í þessu er líka gott að vita hvernig á að laga sig eftirá.. http://www.bouncingbearbotanicals.com/griffonia-seed-p-359.html það er til blóm eða fræ við hverjum einasta kvilla í þessum heimi ef maður nennir að finna þau. er viss um að einhver planta útí heimi ber lækningu við hiv og öllu þessu drasli. fyndnast er að fólk fyrir 2000 árum áttu oft betri og skilvirkari lyf...

Re: ALMYRKVI Á TUNGLI 21. FEBRÚAR 2008

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
magnað! var að vakna núna kl 4.. missti af þessu :( ..byrja þá bara að telja niður þessi 3 ár. buhuhu.

Re: hvað er að?

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 10 mánuðum
það væri góð byrjun að fá félaga þinn til að lána sér skjákort í smástund og reyna starta upp á því. ef það virkar veistu að það er það. efast um að þetta sé skjárinn fyrst tölvan er búin að vera í rugli lengi eins og þú segir. þurrka út biosinn eins og stóð hérna fyrir ofan getur gert trikkið ef þú fékkst hana samansetta frá einhverri tölvuverslun. sumir starfsmenn eiga hreinlega ekki að stilla biosa fyrir mann ;) ..svo færðu einhvern kláran tölvugurú til að líta á þetta fyrir þig og ef...

Re: Ekki kaupa mýs hjá BT.

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Kaupa Razer mýs hjá Tölvulistanum og málið er dautt!.

Re: Razer

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
keypti Razer pro|solutions 1.6 hjá Tölvulistanum um daginn. held þeir geti sérpantað flest frá Razer en ég sá bara þessa tegund. http://www.razerpro.com/index.php?option=com_content&task=view&id=12&Itemid=26 nice mús b.t.w

Re: Ódýr turn í leikina óskast!

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
egg27 hvernig tölvu ertu með fyrir 35 kall segiru?

Re: Júpíter

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 11 mánuðum
góð grein og fræðandi. hef alltaf þótt vænt um þennan hnulling okkar.

Re: Hvernig ég byrjaði að lesa Ísfólkið og gat ekki hætt

í Ísfólkið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
las Ísfólkið þegar ég var á unglingaheimili (Breiðavík) og sem betur fer voru þær allar þarna því ég hefði annars þurft að flýja til að ná mér í þá sem vantaði. magnaðar bæku

Re: Algjör veseen ! ;s

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
THT3000 gott comment með grasið. án gríns, að reykja gras opnar hreinlega sálina í manni. sumir kalla þetta leti, nennileysi, heimsku og hvaða orð þið eigið yfir þetta. fyrir mér slekkur þetta á öllu sem bitnar á öðrum, fordómar eru ekki til og einhvern veginn veistu og kanntu “ef það er orð :Þ” hvernig heimurinn virkar og ef ekki, þá hvernig hann ætti að virka. b.t.w það eru 44 milljónir sem reykja gras á hverjum degi. enginn hefur dáið af grasi ever! ..hinsvegar af tóbakinu sem er blandað...

Re: Algjör veseen ! ;s

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
újee, þú ert loks orðin ein af þeim 44.94743.372 stelpum sem eru í sömu sporum og þú. nei en í alvöru. fólk hittist, kynnist spjallar, flytur, hittist kynnist, spjallar, kynnist, flytur. it's life as we know it. vertu bara þú eins og þú ert og vinir verða ekkert vandamál. sama hvar þú ert ;) UJEEEEE let's Do IT !!!! :Þ

Re: Skjárinn verður fuzzy

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
tékkaðu hvort þú sérð stillingu í skjánum sem heitir h-moire og v-moire. það er til að stilla einmitt svona

Re: draumurinn endalausi

í Heimspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
mig dreymir oft að ég sé að spila golf, en það er líka því ég spila golf. kúlur að detta?!.. dont know kallinn. ;/

Re: Tímaflakks pæling

í Heimspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég er dálítið búin að fylgjast með Particle Acceleration síðan að ég vissi að það væri til. og má ég nefna að þegar menn sprengdu fyrstu kjarnorkusprengjuna vissu þeir bara að hún hefði keðjuverkun en ekki hversu mikla.. kannski eitt hús, kannski hálfur heimurin eða hreinlega allur. en þeir gerðu það samt. þetta er svipað dæmi nema nú hafa menn ekki hugmynd um hvaða efni þeir eru að slá saman. þeir eru víst að reyna líkja eftir “MiklaHvell”. þessi grein er í lifandi Vísindi og það verður...

Re: Hvað vilt þú?

í Heimspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
er að svara umræðunni sjálfri en ekki þér drengur. þú hefur heldur ekki komið með það merkilegt komment að það sé þess virði að svara. vertu 10 ára annarstaðar ef þú ætlar að haga þér svona =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok