Mér er aðallega ílla við sjampó, en ekki hreinlæti. Vatn og hár hefur alltaf verið til, og virkar ágætlega saman hingað til. Sjampó, rakspíri, make-up og fleira er hinsvegar orðið svo mikill efnagrautur að þetta er orðið að rugli. Skemmir meira en það gerir gagn. Eins og þegar fólk er nýkomið úr sturtu.. og smyr á sig svitalyktareyði, + sjampóið í hárinu, + ilmefnin í fötunum (þvottaduftinu) + rakspírinn/ilmvatnið áður en fólk fer út!. Ef þetta er lykt hreinlætis veit ég ekki hvar þetta...