miðað við gott gengi Nvidia síðustu ár ættu þeir alveg að hafa fjármagn í halda sér inní leiknum þó svo ATI sé að koma sterkir inná á markaðinn. held samt að Nvidia endi ekki eins og 3dfx þó svo þeir séu í smá niðursveiflu núna :) ..svo er það þekkt að skjákortaframleiðendur skiptist á að vera á toppnum, eins og Matrox með sína súper 2d grafík í gamla daga, og 3dfx þegar 3d kortin voru að koma á markaðinn, svo kom Nvidia, og nú er ATI að sýna hvers þeir eru megnugir. finnst samt það mættu...