Sælir, getur einhver hérna gefið grófa mynd af því hvað það kostar að flytja inn bíl ??? Tökum dæmi um bíl sem kostar kr. 1.000.000 erlendis FOB … hvað má reikna ofan á það ??? flutningur (Rotterdam, Norfolk) vörugjald vsk skráningargjald eitthvað fleira ? Ég hef heyrt tölur frá 1.6x FOB verðið uppí 2.0x , soldið mikill munur þar á, hvað er rétt ? kv/ Arró