Ég er búinn að æfa handbolta í fjölda ára og finnst mér það ekki hafa verið að skila sér neinu fyrr en núna á síðastliðnum 2 árum. Ég er búinn að vera mjög metnaðargjarn, æft extra og tekið þessa litlu hluti í gegn sem eru jú stór hluti af heildinni s.s matarræði, styrktaræfingum og fleira. Það var sérstaklega eitt sem vakti hrifningu mína oh keyrði upp áhuga minn á handbolta frekar en eitthvað annað og það var að lesa síðuna hjá Loga Geirs sem spilar með Lemgo einmitt, ættu nú flestir að...