Ég er sammála þér. En uppað vissu marki, því að ég hef alltaf viljað fá allt uppí hendurnar ánþess að vinna fyrir því en hef þurft að borga allt undir mig í frekar langan tíma. Ég hata ekki fólk sem fær allt uppí hendurnar því að það er ekkert endillega með sama attitjút og maður maður ímyndar sér, það er þetta attitjút sem sumir finna uppá í þessu sem ég hata. En ég væri alls ekki á móti því að foreldrarnir myndu borga bílprófið mitt því að nánast enginn af mínum vinum þarf að gera það.