Fyrst að það voru umræður hér að neðan um laun veforritara, hvernig er það með ykkur sem að eruð að vinna við þetta hvernig komuð þið ykkur á framfæri svo að þið gætið unnið við þetta, sumir koma úr tölvunámi og eru oftast rifnir strax í vinnu eða eru rifnir strax í vinnu áður en þeir klára, en svo eru það litlu snillingarnir sem að eru á fullu að fikta við þetta og eru búnir að koma sér upp ágætu kunnáttu í þessu, en ekki skal þræta það að þú ert fljótastur að læta þetta þegar þú ert farinn...