Sko, ég nota HTML til þess að setja upp síðuna, svo hef ég gagnagrunn sem geymir allt efni eins og t.d. fréttir, skilaboð á umræðusvæði, atkvæði í könnunum. Til þess nota ég Php til þess að sækja þessi gögn úr gagnagrunni og “outpútta” þeim, þá tekur vefserverinn við og keyrir allan php kóðann í gegnum hálfgerða þýðingavél, það er að segja parserar allan kóðann. Svo skilar vefserverinn plain HTML síðu til vafrans þíns. Html er bara “uppsetningarmál” það segir vafranum þínum hvernig hann eigi...