Hmm…. skil ekki alveg, allt þetta fyrir 40.000kall en hérna hvað er það sem mætti mögulega nota frá því á hinni tölvunni, vinnsluminni,dvd-cd drif, harður diskur og sollis en ég er búinn að vera svona uppfæra tölvuna smátt og smátt núna í vetur þannig að þegar aðaluppfærslan fer fram þá þarf ég bara að skipta um móðurborð og örra….. Svo ef að þú ert orðinn leiður á kassanum þá kostar nýr meðalstór kassi ekki mikið svona allt frá 5þús og upp í 9 þús. Ef að þú ert með ásættanlegan stóran...