Carmen: Já ég get ekki sagt að ég fari á huga.is á 5 mín fresti….þannig að ég er ekki kominn í þrot þegar ég er ekki búinn að svara 5 mín seinna, ja ef að þú endilega villt þá fór ég í bíltúr, fór á mcdonalds og kíkti einn rúnt niður Laugarveginn með vini mínum bara svona af því að það var svo gott verður. En nú er ég kominn semsagt og get svarað fyrir mig, eða hvað, ég ætla ekkert að reyna að mótmæla því að ég hafi verið of harðorður, þetta er náttúrulega minn leikur í að taka hart á svona...