Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: dropdown menu

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig líst þér á dropdown menuana á öllum undirvefjum símans, þú getur nálgast beinagrindina af þeim á www.bratta.com

Re: Hvernig er best að læra á Linux

í Linux fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fáðu þér góða bók í hönd, ég er að lesa “Running Linux” Welch Dalheimer & Kaufman og það er O´Reilly sem að gefur hana út. Tekur fyrir Ýmsar útgáfur á þeim, uppsetningin og ýmislegt..ég mæli með henni.

Re: hvað veistu?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
“ok en áður en að þið farið að röfla þá veit ég að þetta er ekki php er ekki forrit :)!” Hvað villtu þá……..gervigreind

Re: Áfengi

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ertu mikið að kaupa í matinn….. þar sem að þú ert 17 ára..

Re: Internet Connection sharing

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þú færð þér náttúrulega wingate eða sygate af því að þú þarft að “routa adsl” fyrir hann út á netið… Eða í staðinn fyrir wingate,sygate…. kaupir þér route

Re: Spurning

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þú getur djöflast eins og þú villt á þessum skráarendingum ef að þú hefur yfirráð yfir configgunum á vefsíðuþjóninum þínum… En af hverju? Jú það er af því að til þess að geta sett upp php eða asp eða perl eða ….jsp þá þarftu að geta stillt hvað á að ræsa sig þegar þegar skrá með t.d. endingunni .php á að gera, ef svo er þá er kannski ræst bara /mappa/á/þýðingarvél/php.exe og það sér um að búa til síðuna áður en hún er svo sett sem plain html síða í vafrann þinn. Þannig að ef að þú ert með...

Re: Full screen?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
já gleymdi einu, svo að fólk lendi ekki í vandræðum að loka glugganum þá er gott að þú sért með link sem að lokar glugganum inn á síðunni það er: [a href="javascript:window.close();"]Loka þessum glugga

Re: Full screen?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þú ert líka að misskilja gimpið þitt…. Hann er ekki að tala um popup glugga eins og þú heldur að sé, þín útgáfa er ekkert annað en popup gluggi sem að er stilltur á sömu stærð og upplausnin á þínum skjá eða 800x600 En hvað ef hann er með 1024x768? nú eða minna en 800x600? Þá er eins gott að hann kunni að loka gluggum með skipuninni alt+f4 … Notaðu þetta gummibj: [SCRIPT LANGUAGE=[JavaScript] function fullScreen(theURL) { window.open(theURL, ‘', ’fullscreen=yes, scrollbars=no...

Re: akkurur?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ertu virkilega svona einfaldur…. bara setjast niður og smá hugsun getur leitt til niðurstöðu af hverju þú skilur ekki svarið hans “svona póstum”… eftir að þú hafðir sett fram spuringuna “af hverju er allir svona pirraðir”

Re: Heilræði

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fínt að þú gætir kannski gefið okkur smá sýnishorn af þínum punktum, það er að segja þegar þú ert að fara gera síðu… og þá getum við séð hve mikið mark við ættum að taka á þessum pósti.

Re: Álfelgur

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ha? ef að gera ætti grín af toyotu þá væri það ég að gera grín af þér með það, þú með toyotu corollu með dökkum rúðum og límmiða og rallívindskiðar og allan pakkann mar(bleh)… Gott svar á móti að segja “úff ert þú einn af þeim sem að er á toyota”….. gefum mér ágætlega mynd af hvar þú býrð nálægt selfossi, í stað þess að kaupa þér nýjan bíl fyrir eina og hálfa milljón þá kaupiru þér druslu á 800þús kall, kannski gamlan Galant eða eitthvað og síðan græjur og drasl fyrir 700 þús kall…

Re: hvað er málið með þig og skjákort

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
alltaf að selja :) Áttu nokkur Asus Geforce 32mb agp

Re: Álfelgur

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ertu einn af þessum sem maður sér á Esso stöðinni niðrá lækjargötu um helgar vera að botna bílinn og vera hallærislegur..

Re: Klaufi ;-)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Er ekki annars skjárinn dýrastur í fatölvueiningu…. Ef svo er …. af hverju mölvaðiru ekki frekar tölvunni sjálfri :Þ

Re: Langar þig að brenna meira og hraðar?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Vitiði hvernig þetta er með þessi stóru fyritæki sem að eru kannski að láta brenna nýjasta diskinn með Limp Bizkti (tek bara dæmi) í kannski 4 milljónum eintaka eða eitthvað….. Hvernig er það gert? Eru það kannski 1000 brennarar eða eru þetta nokkrir brennarar sem að brenna á 50x og það tekur kannski hálfa mínútu að brenna hvern disk. Ég veit ekki en varla er það bæði? Ég trúi því að einhverstaðar leynist hraðari geisladiskaskrifarar…þarna úti :)

Re: Nýi vélbúnaðurinn fyrir Hugi.is

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
*snert* *snert* voff voff *sleikj* *sleikj*

Re: Nýi vélbúnaðurinn fyrir Hugi.is

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Og hvenær munu herlegheitin síðan verða

Re: Gerðu betur sjálfur!

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ansíma og Yrja þið eruð semsagt komnar í þrot… Læknisfræði… nei tölvunarfræði eiginlega. Persónulega hefði ég fengið svona svar á móti þá hefði ég skrifað eitthvað annað en ykkar sem má ekkert annað en lesa útúr því en við gefumst upp ekki særa okkur meira. Ekki ég nenni þessu ekki, hverskonar mótrök eru nú það. Eins og ég sagði alltaf, sá sem að kemur ekki með mótrök er sammála þér en þið viðist ekki nenna einhverju sem að ég veit ekki hvað er, tja það er alveg á hreinu að þið eruð ekki...

Re: Eurovision á hugi.is

í Hugi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvað eruð þið eitthvað vangefnir eða hvað. Fyrir hvað haldiði að áhugamálið Deiglan sé? Eurovision er eitthvað sem að er ekki áhugamál það er einu sinni á ári ekki talað um annað en það í þjóðfélaginu og þessvegna Deiglan kjörið fyrir það því Deiglan er eitthvað sem að er framanlega í þjóðfélagsumræðunni

Re: Windows !!!!!!!!!!!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
oj Það er menning á bakvið Linux, ekki vindós, fólk þykir vænt um linux stýrikerfið, fólk gengur um í bolum af vendardýri Linux menningunnar honum Tux (mörgæs)… Það er það minnsta sem þeir geta gert er að koma upp linux áhugamáli þar sem að liðið sem að stendur að þessari síðu er marg linux fólk og þessi síða er vistuð á Linux þjóni. Einhvernveginn held ég að það yrðu bara rifrildi í gegn þarna…

Re: TVR Tamora

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
fin grein en…. Þetta er ein af greinunum þar sem að það VERÐUR að hafa mynd með. Hún myndi virka mun betur þá

Re: Eru nemendafélög að lognast út af ?

í Skóli fyrir 23 árum, 8 mánuðum
já Kári Guð :) formaður nemendamótsnefndar Eða er það ekki sá sem að ég held af því að rýna aðeins í notendanafnið “Kargud” ÉG er fullkomlega sammála því

Re: Gerðu betur sjálfur!

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
já bara svona bæta við að ég læt engar helvítis lesbískar kellingar sem að lesa biblíuna aftur á bak og keyra á hjólinu hennar ömmu sinnar niður Laugarveginn segja mér að fyrst ég sé ekki búinn að svara þá sé ég “kominn í þrot”!!!! Ég kem ekki heima á morgun fyrr en seinnipartinn þannig að ég á eftir að svara fyrst þá, og ég mun sko berjast til síðasta blóðdropa hérna því að þetta mál snertir alla þjóðina og ég stend fast á mínu hvort sem að þið álitið Krabbamein og kvef vera dónaleg orð,...

Re: Gerðu betur sjálfur!

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Carmen: Já ég get ekki sagt að ég fari á huga.is á 5 mín fresti….þannig að ég er ekki kominn í þrot þegar ég er ekki búinn að svara 5 mín seinna, ja ef að þú endilega villt þá fór ég í bíltúr, fór á mcdonalds og kíkti einn rúnt niður Laugarveginn með vini mínum bara svona af því að það var svo gott verður. En nú er ég kominn semsagt og get svarað fyrir mig, eða hvað, ég ætla ekkert að reyna að mótmæla því að ég hafi verið of harðorður, þetta er náttúrulega minn leikur í að taka hart á svona...

Re: Júróvision eftirhúgleiðingar

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ha! var ég dónalegur…. Ertu þú líka svona einföld að kalla það að ég sé að kalla aðra kvefað fólk eða krabbamein, ljótt orðbragð. Nei ég er ekki konungur á deiglunni og ekki á huga heldur því að ég er ekki einu sinni í 100 sæti hvað varðar stigagjöf.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok