Keypti mér Boomslang 2k mús fyrir 2 árum síðan, notaði hana í 4 mán og síðan nam hún ekki hreyfingarnar til hægri, bendillinn fór upp í staðinn, einhver sagði mér að ég ætti að geta átt eitthvað við eitt sensor hjólið ef þetta væri jafnvel bara einhvern skítur sem hefði komist þarna inní. Hefur einhver betri upplýsingar um þetta eða hefur jafnvel lent í þessu sama með kannski einhverjum góðum árangri eftir að hafa lagað hana? Svo í lokin, myndi einhvern hafa áhuga á þvi að kaupa hana...