Fyrir stuttu þá kynntist ég þessu skemmtilega forriti shadowbook. Þetta forrit lætur ljósaskynjaran á Powerbook og Macbook pro verða að “trigger” eða takka. Ef maður nær í það og VirtueDesktops og lætur þau vinna saman er hægt að nota ljósarofan eins og takka. Þegar maður veifar hendinni yfir skynjaran þá skiptist um desktop þannig þú getur verið að vinna í raun á tveim Skjáborðum á einni tölvu, eða bætt við Parallels og verið með windows eða annað stýrikerfi í gangi og vefað hendinni og þú...