Það koma oft upp spurningar hérna, sem stundum lítil glóra er í… Það eina sem ég vill benda á með þessari stuttu grein, er að það eru til handbækur á netinu… tek sem dæmi php, www.php.net er með einn besta manual sem ég hef einfaldlega séð… einfalt að leita, skýrar upplýsingar í honum, menn sem eiga í vandræðum með php kóða, endilega kíkið á www.php.net. MySQL… þetta vefst oft f. mönnum… skil ég það vel, ég er enginn snillingur í þessu… en www.mysql.com er með þennan fína manual einnig :) Ég...