Firefox 1.0PR komið út Í gær kom út nýjasta útgáfan af Firefox vafranum og er hún númer 1.0PR. PR stendur fyrir “Preview Release” og er það sama og “Beta” sem yfirleitt er notað um svona frumútgáfur. Þessi nýja útgáfa af Firefox inniheldur endurbætta pop-up vörn, endurbætt öryggi, núna er t.d. bakgrunnurinn á “address bar” gulur ef maður er á “secure” síðu. “Live Bookmarks” er líka nýr möguleiki í Firefox. Hann gefur notendum kost á að halda utan um RSS frá þeim síðum sem bjóða uppá þann...