þegar myndin kom út árið 1960, þá var Spartacus sögð vera fyrsta gáfulega stórmyndin síðan á tímum þöglu myndanna. - jafnframt var þetta fyrsta svona biblíutímamynd sem að kemur bæði frá sér boðskap og tæknibrellum. Jafnvel endirinn var óhefðbundinn og ögrandi, þar sem að hinni krossfestu hetju var neitaður hefðbundinn Hollywood sigur, og þarf í stað þess að huggast við þá von að hugsjónir hans og hugmyndir lifi áfram. þegar maður horfir á hana 4 áratugum eftir að hún var gerð, þá upplifir...