núna hefur Rudi Völler valið þýska hópin sem mun keppa á móti íslandi í sept. það vekur mikla athygli að Sebastian Deisler er kominn aftur inn í hópinn eftir meiðsli, en svona lýtur hópurinn út: Markverðir: Oliver Kahn (Bayern München), Jens Lehmann (Arsenal) Varnarmenn: Frank Baumann (Werder Bremen), Arne Friedrich, Michael Hartmann, Marko Rehmer (Allir frá Hertha Berlín), Andreas Hinkel (Stuttgart), Tobias Rau (Bayern München), Christian Wörns (Borussia Dortmund) Miðvallarleikmenn: Michael...