Hér er ég með Archos 605 vasatölvu til sölu sem keypt var febrúar 2009 í Hátækni. Með tækinu fylgir docking station (DVR) sem hleður tækið hraðar og úr dockingstationinu getur þú tengt við sjónvarp (það á að vera bæði hægt að senda mynd í sjónvarp og taka upp úr því en ég hef aldrei nennt að læra á hvernig maður tekur upp). Með Archosinum fylgir einnig myndavél sem hægt er að hafa um hausinn t.d. á skíðum eða á hjóli. Aukahlutirnir báðir kosta sitt en ný svona camera kostar um 130 dollara á...