Einnig birt á www.hi.is/~arnarar/hugleiding/ Líklega eru flestir sammála um að Árni Johnsen hafi stolið fé úr almanna sjóðum, líklega vegna þess að það er staðreynd. Hann sagði af sér eftir að mikill þrýstingur var settur á hann. Það hlýtur að hafa verið mjög rétt hjá honum því ef maður er sekur um að stela þá á maður ekki að gegna trúnaðarstörfum fyrir þjóðina. Maður er ekki traustsins verður. Nýlega stal ungur, nýútskrifaður, lögfræðingur ritgerð eftir annan og setti stóran hluta hennar í...