Ég var að fá Need for Speed: Hot Pursuit 2 ég get ekki sagt annað en þetta er snilldar leikur, með bestu bílaleikjum sem ég hef prufað. Hægt er að velja um að fara í hot pursuit, championship, singel race eða quik race. Í hot pursuit og championship þarftu að vinna þig og keppir mismunandi bílu. Í pursuit ertu með lögguna á eftir þér allan tíman og það er rosa action í gangi, löggan getur beðið um að setja upp vegatálma kalla á þyrlu eða fá annan bíl til að hjálpa sér. Leikurinn hefur upp á...