Oft kemur upp á að meirihluti spilara nennir ekki að spila eitthvað ákveðið map, eða þá að einhver fáráðlingur er að gera spilurum á public lífið leitt, og enginn er með rcon til að sjá til þess að sá spilari fá makleg málagjöld. Það er ein af þeim ástæðum sem DICE menn höfðu fyrir því að hafa (og nú í 1.4, betur um bæta) voting system í leiknum. Gallinn er nú bara sá að aðeins brotabrot af spilurum kann á, og nýtir sér þetta voting system, hversu svo sem einfalt er að nota það. Hér á eftir...