Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Yamaha MSP7 stúdíó hátalarar til sölu (1 álit)

í Raftónlist fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Búinn að eiga þá í einn mánuð, keyptir glænýir, þarf að losna við þá því ég er að fara til Ástralíu. Smellið hér til að sjá mynd af þeim. Þetta eru tvö stykki af Yamaha MSP7 stúdíó hátölurum, hægt er að lesa meira um þá _hér_. Þeir fara saman á 100.000.- eða besta tilboð. Hafið samband við mig á paul-moritz[att)hotmail.com Bætt við 2. júlí 2009 - 20:09 Þið getið líka hringt í mig í síma 894-5578 (ég tala aðeins ensku)

Það fyllist alltaf minnið... (C#) (3 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ég er með leik í C#, sem notar slatta af myndum og slatta af formum. Hann er töluvert í því að poppa formunum upp (þá formum með myndum) með .ShowDialog() skipuninni, en í hvert skipti sem ég loka því formi sem poppaði up fer ekkert úr minninu, og næst þegar ég læt formið poppa upp bætist bara við minnið. Hvað á ég að gera? Ég hef reynt að nota Myndaform.Dispose() frá forminu sem lét það poppa upp, og ég hef reynt Dispose(true) í poppup forminu sjálfu áður en það lokast, en hún gerir bara ekki neitt.

Þetta með "sanna ást" (4 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ok, núna ætla ég að demba þessari spurningu á ykkur, “Er til sönn ást?”, og koma með nokkrar asnalegar hugsanir af mínum toga sem ég hef verið að hugsa út í.. Spurjið ykkur, mynduð þið byrja með örðu fólki sem ykkur findust vera ljótt? Meina, það eru ekki margir sem hugsa “Hmm, þessi er ljót(ur), best að bjóða henni(honum) út. Ok, segjum svo að sú persóna sé kannski með frábærann persónuleika, en þið mynduð ekki vilja kynnast henni(honum) því hún(hann) er svo ljót(ur). Segjum þá!!: Mynduð...

Ógeðslegur kippur í "svefni" (11 álit)

í Dulspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Veit ekki hvort þetta fellur undir dulspeki… en hefur það komið fyrir einhvern hérna að hann er t.d. að fara að sofa, allt gengur mjög vel.. nema þú ert bara ekkert þreitt(ur)… Þú reynir að sofna í smástund, byrjar að láta hugann reika, hættir að taka eftir öllu….. …þegar allt í einu kemur hrikalegur kippur, þér finnst eins og þú skýst upp í loftið, allir vöðvar spenntir, þú ert í hrikalegu svitabaði, og tekur eftir að þú hefur verið sofandi í 6 tíma, vaknar t.d. kl 5 að morgni, sem hefur...

Ósamgjörn EXP gjöf eftir bardaga? (10 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég hef verið með nokkrum dm-um, og þar er dálítið skrítin exp-gjöfin eftir bardaga. Einn t.d. gefur honum sem gerir Final Blow allt exp. Annar skiptir jafnt á milli charactera sem a.m.k. hittu hann. Mér persónulega finnst að það ætti að gefa exp eftir þeim sem tóku af honum og hve mikið þeir tóku af honum. Og ef það var gerður galdur sem auðveldaði öðrum að drepa óvininn, ætti hann að fá allt sem hinir fengu í + af galdrinum. Ef þið eruð ekki alveg að fatta þetta skoðiði þá...

Miklu styttri leið í action script. (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég hef verið að skoða korkinn hérna, og var að hugsa hvort einhverjir nota einhverntíman (esc) takkan í actionscript. Það eru öruglega margir en þeir sem vita þetta ekki, er þetta algjört MUST. Notkun : Ýttu á <esc> takkan í actionscript og svo aukatakkana sem samsvara (ekki samt alla í einu, heldur einn á eftir öðrum). Nokkur MUST dæmi: (esc) + st = stop (esc) + pl = play (esc) + sv = set variable (esc) + sp = set property (esc) + dr = start drag (esc) + sd = stop drag (esc) + tt = tell...

Hvaða string cuttar af aukastafi?? (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvaða string cuttar af aukastafi?? T.D. 45,6841 verður að 45 Ég er nefnilega að gera loading og nota getbytestotal og getbytesloaded, og það er ekki hægt að láta movieclipið sem er progress bar fara á frame 45,6841.

Er að reyna að búa til leik... (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er búinn að reyna stanslaust í marga daga að búa til þennan leik ( http://www.geocities.com/mr_kill_o_matic/simcity.swf ). Hann er ekki næstum því búinn en hvernig finnst ykkur? (pst.. ýtttu á “C” í leiknum) (ef þú ert góður finnur þú svindlið)

3D Forrit? (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Veit einhver um ókeypis 3D Forrit fyrir flash? Ég veit um vecta og swish.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok