Dalvíkingar sóttu ekki gull í greipar á móti Fjarðabyggð á Leiknisvelli þann 1. april. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á gervigrasi og máttu okkar menn þola stórtap fyrir þeim austanmönnum. Leikurinn byrjaði ágætlega, sótt var á báða bóga og nokkur ágætisfæri sköpuðust hjá báðum liðum. Leikurinn var nokkuð harður á köflum, og þurfti einn leikmanna Fjarðarbyggðar að hverfa af velli á sjúkrabörum eftir samstuð við varnarmenn Dalvíkur. Á 28 mín dró til tíðinda, Gummi Kristins tók...