það geta flestallir fuglar lært að tala. Besta ráðið við að fá fugl til að tala er að ekki hafa spegil í búrinu, og gott getur verið að hafa fuglinn á stað á heimilinu(t.d stofunni) þar sem margt fólk er og mikið talað á staðnum. svo þarf maður á hverjum degi að tala mikið við fuglinn og hafa mikla þolinmæði. þeir læra oftast bara stutt orð eins og kannski hæ eða nafnið sitt(af því að maður segir það kannski frekar oft við fuglinn).