fuglinn missir fjadrirnar sem voru klipptar og faer nyjar i stadinn, thad kemur lika svona hvitt kusk af fuglinum, mjog likt flosu, thetta kusk eda flasan er eins konar hylki utan um nyju fjadrirnar thannig ad ekki vera hraedd ef ad fuglinn thinn fer ad missa mikid af fjodrum eda svona flosu thad er alveg edlilegt(thad er bara eg sem kalla thetta flosu btw thvi eg veit ekki hvad thetta heitir :D)