Mín skoðun er að mér finnst TBC miklu skemmtilegra. Þar sem ég hafði alls ekki mikinn tíma til að spila wow pre bc þá hafði ég þar með ekki tíma til að vera 24/7 að ná í epic items. Ég fór oft og mörgum sinnum í zg, aq 20, molten core og fleira, og fékk ekkert út úr því, því maður þurfti að spila svo mikið til þess að eignast þannig. Núna er þetta miklu betra, ég pvp-a eingöngu núna, og mér finnst spilunin bara helmingi skemmtilegri yfir höfuð. Hins vegar finnst mér WotLK gjörsamlega RÚSTA...