Já veistu, besta sem þú getur gert er að fara aftur næsta dag, kannski ekki i leikfimi bara hlaupa eða skokka eða eitthvað, þá hitaru vöðvana aftur upp og teygðu VEL eftir á, þá losnaru alveg við þetta, það er sárt að teygja á, en manni líður svo margfalt betur eftir á :)