http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/25/arasarmonnum_vikid_ur_skola/ Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á alvarlegri líkamsárás sem fest var á filmu í Njarðvík skömmu fyrir helgi er langt komin og verður niðurstaða rannsóknarinnar í framhaldinu send til ríkissaksóknara um leið og hún liggur fyrir. Að sögn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur, fulltrúa hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, getur lögregluembættið ekki klárað rannsókn málsins fyrr en læknisvottorð þolanda liggur fyrir, en það getur...