Jæja ég ætla að segja þér aðeins frá gáranum mínum. Gárinn minn heitir Nikko og er sonna tæplega tveggja mánaða, ég er búinn að eiga hann í sonna rúmlega tvær vikur eða eikkað. Hann er grænn og gulur, er ekki viss hvort þetta sé kk. eða kvk. ( eða það kemur í ljós seinna þegar hann verður eldri). Hann er farinn að bíta solltið mikið, hann er stundum á öxlinni minni og svo allt í einu byrjar hann að narta í fæðingarblett sem er á hálsinum á mér, heheh =)…. hann er kannski sonna likur matnum...