Dobermann á Íslandi Dobermann er búin að ná fótfestu hér á Íslandi þrátt fyrir að innflutningur á honum hafi verið bannaður þar til nýlega. Til að kynnast þessari tegund og til að öðlast betri þekkingu á heilbrigði, eiginleikum og ræktunarkröfum er þörf á að stofna félagsskap Dobermann eigenda og áhugamanna um þessa yndislegu tegund. Markmið þessa félagsskapar er að halda utan um skráningu þeirra hunda sem komið hafa til landssins, þá sem eru hér og þá sem að undan þeim hafa komið, eins og...