Góðan dag virðulegi ráðherra, Ég rita þér vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um hugsanlega innleiðingu á rafbyssum, eða svokölluðum “Tasers”, hjá íslensku lögreglunni. Ljóst er að þessar rafbyssur eru langt frá því að vera hættulausar, eins og fjöldamörg dæmi hafa sannað í fjölmiðlum, og einnig í ummælum frá Amnesty International. Nú hef ég fylgst með ástandi mála í Bandaríkjunum, og þá sérstaklega hvernig lögreglan notar slík tæki. En hún einfaldlega notar rafbyssur sem “fjarstýringar” á fólk,...