Jæja, ég var að lesa síðustu bókina í Ender seríunni - Shadow of the Hegemon. Ég verð að segja það að ég varð fyrir miklum vonbrigðum (kannski afþví það voru engar geimverur?;)) Æji, mér finnst að hún ætti aldrei að hafa verið skrifuð. Það er auðvitað ekki sanngjarnt að bera hana saman við bestu bókina (sem ég hef lesið á ævinni), Ender's game en þó ég beri hana saman við Ender's shadow sem fjallar um Bean finnst mér hún soldið mikið verri :/ Ég vil endilega heyra álit ykkar á þessu, ég veit...