Hæ Hugarar. Ég á 4 yndislega ketti sem heita Kjúlli, Brandur, Bangsi og Snælda. Því miður er búið að vera að þróast vandamál á heimilinu síðustu mánuði. Málið er, að Brandi og Kjúlla hefur aldrei samið mjög vel. Þetta byrjaði nú sakleysislega með smá svona urri hér og klóri þar, en er núna orðið að meiriháttar vandamáli því þeir verða alveg óðir þegar þeir sjá hvorn annan og slást þannig að hárflyksur fjúka og það blæður úr nebbum. Við mannfólkið á heimilinu höfum tekið þá ákvörðun að láta...