Jæja ágætu Íslandsbúar. Nú erum við aldeilis komin í feitt. Beatkamp og Warp Records í samvinnu, ætla að bjóða ykkur upp a Warp artista út árið 2004, vonandi einu sinni á mánuði. Við erum ad tala um: Aphex Twin, Autechre, Beans, Boards of Canada, Brothomstates, Chris Clark, Chris Cunningham, Chris Morris, Jamie Lidell, Jimmy Edgar, LFO, Nightmares on Wax, Squarepusher, Plaid, Broadcast, Mira Calix, Prefuse73, Two Lone Swordsmen, Vincent Gallo. Stærsta og eitt fyrsta raftónlistar...