jæja þá er komið að því loksins að þýsku vélmennin úr Funkstörung kikja á okkar kalda klaka og allt í boði bestu vina ykkar allra, Rafrænni Reykjavik. Funkstörung ættu nú flestir electro hausar að kannast við, enn hér kemur nett kynning á þessum kempum, michael fakesch og chris de luca heita þessir þýskara og koma frá rosenheim sem er lítill (á evrópskan mælikvarða) bær í ölponum. Þeir kynntust árið 1992 þegar chris var að spila í partíi sem micheal var að halda, komust þeir fljótlega að því...